Óeirðirnar í Los Angeles

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Óeirðirnar í Los Angeles áttu sér upptök sín þann 29. apríl 1992 þegar hinir fjóru lögreglumenn sem sáust berja hinn svarta leigubílsstjóra Rodney King voru sýknaðir. Þúsundir af reiðum þeldökkum Bandaríkjamönnum söfnuðust saman og hófu óeirðirnar sem stóðu í sex daga. Allt í allt létust 53 manns í óeirðunum, 2000 manns slösuðust og yfir 10.000 manns voru handteknir.

  Þessi sögugrein sem tengist Bandaríkjunum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.