Ísmáfur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ísmáfur

Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Fuglar (Aves)
Ættbálkur: Fjörufuglar (Charadriiformes)
Ætt: Máfar (Laridae)
Ættkvísl: Pagophila
Kaup, 1829
Tegund:
P. eburnea

Tvínefni
Pagophila eburnea
(Phipps, 1774)

Ísmáfur eða ísmávur (fræðiheiti: Pagophila eburnea) er máfur sem verpir á íshafi Norður-Ameríku, Asíu og á Grænlandi. Á Íslandi er ísmáfurinn hins vegar flækingur sem sést hér nær árlega.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu

Avibase Geymt 13 mars 2007 í Wayback Machine

  Þessi fuglagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.