Íslenski draumurinn

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Íslenski draumurinn
LeikstjóriRóbert I. Douglas
HandritshöfundurRóbert I. Douglas
FramleiðandiJúlíus Kemp
Jón Fjörnir Thoroddsen
Kvikmyndafélag Íslands ehf.
Leikarar
FrumsýningFáni Íslands 7. september, 2000
Lengd90 mín.
Tungumálíslenska
AldurstakmarkKvikmyndaskoðun: Engin ástæða til aldursmarka. L

Íslenski draumurinn er kvikmynd eftir Róbert I. Douglas. Hún var tilnefnd til fjögurra Edduverðlauna, m.a sem besta myndin, en hlaut engin. Hún var frumsýnd árið 2000.

Myndin fjallar um Tóta, dæmigerðan Íslending með fótboltadellu. Hann hyggst byrja innflutning á Ópal sígarettum frá Búlgaríu, en allt gengur á afturfótunum.

Leikarar[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi kvikmyndagrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.