Íslensk kjötsúpa (sjónvarpsþáttur)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Íslensk kjötsúpa var íslenskur sjónvarpsþáttur, stjórnaður af Erpi Eyvindarsyni. Hann tók viðtöl við íslenskan almenning og oftast einstaklinga í skrautlegri kantinum. Erpur kom fram undir nafninu Johnny National. Hann gekk fram af mörgum en heillaði aðallega þá sem yngri voru.[heimild vantar] Þáttaröðin Johnny International tók við þegar Íslensk kjötsúpa hætti.

  Þessi sjónvarpsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.