Íslensk aurafrímerki

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Aurafrímerkin voru Íslensk frímerki sem voru notuð á árunum 1876-1902. Þau tóku við af skildingafrímerkjunum 1. ágúst 1876. Ekki voru öll aurafrímerkin gefin út á sama tíma, heldur á misjöfnum tímum eftir þörfum. Hefðbundið er að skipta aurafrímerkjunum í eftirfarandi flokka.

Tegundir frímerkja[breyta | breyta frumkóða]

Fíntökkuð aurafrímerki[breyta | breyta frumkóða]

Gróftökkuð aurafrímerki[breyta | breyta frumkóða]

Fíntökkuð aurafrímerki þjónusta[breyta | breyta frumkóða]

Gróftökkuð aurafrímerki þjónusta[breyta | breyta frumkóða]

Sjá einnig[breyta | breyta frumkóða]