Ísafjörður (Ísafjarðardjúpi)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Arngerðareyri við Ísafjörð

Ísafjörður er innsti og austasti fjörðurinn í Ísafjarðardjúpi . Hann nær 25 km langt inn í landið og er um 3 km á breidd. Í firðinum liggur eyjan Borgarey. Stæðsta þorp á Vestfjörðum er kennt við fjörðinn og heitir Ísafjörður.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.