Íhaldsflokkurinn (Bretland)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
Íhaldsflokkurinn
Formaður David Cameron
Stofnár 1834
Stjórnmálaleg
Hugmyndafræði
Íhaldsstefna


Flokkur íhaldsmanna og sambandssinna (enska: Conservative & Unionist Party) sem er betur þekktur sem Íhaldsflokkurinn er breskur stjórnmálaflokkur. Hann var á rætur að rekja aftur til ársins 1678 en var formlega stofnaður árið 1834.

Helstu stefnur flokksins eru íhaldsstefna, bresk sambandsstefna, frjálslynd íhaldsstefna og thatcherismi.

Winston Churchill og Margrét Thatcher voru forsætisráðherrar fyrir flokkinn. David Cameron er núverandi forsætisráðherra Breta fyrir Íhaldsflokkinn.

  Þessi stjórnmálagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.