Ævi mín

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Ævi mín (e. My own Life) er stutt sjálfsæviágrip eftir skoska heimspekinginn David Hume. Það samdi Hume á dánarbeði sínu árið 1776 og það kom út ári síðar.

Frekara lesefni[breyta | breyta frumkóða]

Ævisögur Humes, My own Life og A Kind of History of My Life, eru meðal annars prentaðar í viðauka hjá David Fate Norton (ritstj.), The Cambridge Companion to Hume (Cambridge: Cambridge University Press, 1993): 345-356.

  Þessi bókmenntagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.