Áttundakerfi

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Áttundakerfi er talnakerfi með grunntöluna átta. Notuð eru táknin 0, 1, 2, 3, 4, 5, 6 og 7. Áttund á við ákveðið tónbil.

  Þessi stærðfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.