Ragnar Bjarnason - Ástarsaga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Ástarsaga)
Ástarsaga
Bakhlið
SG - 565
FlytjandiRagnar Bjarnason
Gefin út1972
StefnaDægurlög
ÚtgefandiSG - hljómplötur
Hljóðdæmi

Ástarsaga er 45-snúninga hljómplata gefin út af SG - hljómplötum árið 1972. Á henni flytur Ragnar Bjarnason tvö lög. Útsetning og hljómsveitarstjórn Jón Sigurðsson.

Lagalisti[breyta | breyta frumkóða]

  1. Ástarsaga - Lag - texti: C. Sigman/ F. Lai - Jóhanna G. Erlingsson
  2. Bíddu mín - Lag - texti: Gerard/ Barnet/ Barnes - Jónas Friðrik

Um lag[breyta | breyta frumkóða]

Lagið Ástarsaga hlaut miklar vinsældir á sínum tíma og trónaði vinsældarlista svo vikum skipti.