Árelíus Níelsson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Árelíus Níelsson (7. september 19107. febrúar 1992) var prestur í Langholtsprestakalli.

Árelíus fæddist í Flatey á Breiðafirði. Árelíus tók kennarapróf 1932 og guðfræðipróf árið 1940. Hann samdi margar námsbækur og fræðirit.

Heimild[breyta | breyta frumkóða]

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.